23.1.2007 | 07:35
Viđ unnum Frakka!!!
Ţessi orđ held ég ađ ég hafi sagt svona 100 sinnum í gćr kvöldi. Ţvílíkt og annađ eins! Íslendingar í höllinni í Magdeburg voru frábćrir og stuđningurinn hefđi ekki veriđ betri ţótt leikurinn hefđi veriđ á Íslandi. Strákarnir okkar voru geysilega einbeittir og ţađ mátti sjá eftir 6 mínútur ađ ţetta yrđi eitthvađ stórkostlegt. 6-0 eftir 6 mínútur, ţađ gerist ekki betra. Birkir Ívar stóđ sig eins og hetja í markinu og móđir mín sagđi rétt eins og á EM og HM síđustu ára ađ ţađ ćtti ađ greipa hann í gull!!! En fyrst og fremst var ţetta sigur og gefur okkur byr undir báđa vćngi eftir martröđina gegn Úkraínu. Svo getur fólk bara gleymt öllu kjaftćđi um Forsetabikarinn!!! Nćsti leikur er gegn sterkum Túnismönnum sem náđu ađ komast í 1/4 úrslit á síđasta HM. |
Ţessi orđ held ég ađ ég hafi sagt svona 100 sinnum í gćr kvöldi. Ţvílíkt og annađ eins! Íslendingar í höllinni í Magdeburg voru frábćrir og stuđningurinn hefđi ekki veriđ betri ţótt leikurinn hefđi veriđ á Íslandi.
Strákarnir okkar voru geisilega einbeittir og ţađ mátti sjá eftir 6 mínótur ađ ţetta irđi eithvađ stórkostlegt. 6-0 eftir 6 mínótur, ţađ gerist ekki betra.
Birkir Ívar stóđ sig eins og hetja í markinu og móđir mín sagđi rétt eins og á EM og HM síđustu ára ađ ţađ ćtti ađ greipa hann í gull!!!
En fyrst og fremst var ţetta sigur og gefur okkur byr undir báđa vćngi eftir martröđina gegn Úkraínu.
Svo getur fólk bara gleimt öllu kjaftćđi um Forsetabikarinn!!! Nćsti leikur er gegn sterkum Túnismönnum sem náđu ađ komast í 1/4 úrslit á síđasta HM.
Tenglar
Ađrar Síđur!!!
...
- lög. Ţertta eru uppáhaldslögin mín. En sumt af ţessu hlusta ég nánast ekkert á nema ađ ég sé í skrítnu skapi.T.d Evenescence. Ég gét hlustađ endalaustr á Wolfmother.
- Herra Réttó 2007 Herra Réttó 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.